Kæru félagar
Aðalfundur Golfklúbbsins Setbergs fyrir starfsárið 2022 verður haldinn fimmtudaginn 8. desember n.k.
Fundurinn verður haldinn að Flatahrauni 3, Hafnarfirði (salur félags eldri borgara í Hafnarfirði).
Fundurinn hefst stundvíslega klukkan 20:00.
Dagskrá:
Í upphafi aðalfundar skal kjósa fundarstjóra og fundarritara eftir tilnefningu.
1. Skýrsla formanns.
2. Kynning á skoðuðum ársreikningi félagsins.
3. Umræður um skýrslu formanns og ársreikning sem síðan skal borinn upp til samþykktar.
4. Lagabreytingar.
5. Ákveðið árgjald og önnur gjöld fyrir næsta starfsár.
6. Stjórnarkosning.
6.1. Kosning þriggja stjórnarmanna til tveggja ára.
6.2. Kosning formanns.
7. Kosning tveggja skoðunarmanna.
8. Önnur málefni ef einhver eru.
Þeir félagar sem vilja bjóða sig fram til stjórnarsetu þurfa að tilkynna um framboð sitt með því að senda tölvupóst á netfang klúbbsins gse@gse.is fyrir lok dags þann 30. nóvember 2022.
Virðingarfyllst, stjórn Golfklúbbsins Setbergs.
Íslandsmót unglinga í höggleik, 14 ára og yngri, verður leikið á Setbergsvelli 11. til 13. ágúst.
Félagar geta skráð sig á rástíma frá klukkan 17:00 til 19:00 fimmtudaginn 11. ágúst og föstudaginn 12. ágúst og frá klukkan 17:00, laugardaginn 13. ágúst.
Félagar geta leikið á öðrum golfvöllum gegn greiðslu 50% vallargjalds á meðan að mótið er í gangi.
Opna Setbergsmótið – úrslit.
Punktakeppni:
Höggleikur:
Næst holu á 2/11: Sara Margrét Hinriksdóttir.
Næst holu á 5/14: Hafliði Þórsson.
Næst holu á 8. Karl J Karlsson.
Mót og rástímar um verslunarmannahelgina
TEXAS SCHRAMBLE Á MORGUN
Á morgun laugardag verður haldið innanfélags - texas schramble mót. Spilaðar verða 9 holur.
Ræst út af öllum teigum klukkan 17:00. Vegna þessa verður hætt að ræsa út á völlinn klukkan 15:30. ÞEIR SEM ÆTLA AÐ SPILA OG VILJA EKKI TAKA ÞÁTT Í MÓTINU ÞURFA ÞVÍ AÐ FARA ÚT AÐ SPILA FYRIR ÞAÐ TÍMAMARK. Rástímaskráning opnar svo aftur klukkan 20:00 (sjá í Golfbox).
Tveir saman í liði.
Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin. Nándarverðlaun á annarri og fimmtu braut.
Þátttökugjald er 4.000 kr. Innifalinn er matur að leik loknum en boðið verður upp á schnitzel ásamt meðlæti.
Skráning á golf.is undir mótaskrá. Skrá þarf tvo saman.
OPNA SETBERGSMÓTIÐ Á MÁNUDAGINN
Á mánudaginn á frídegi verslunarmanna verður Opna Setbergsmótið haldið samkvæmt venju.
Ræst út frá 08:00 til 10:00 og frá 13:00 til 15:00.
Punktakeppni ásamt því að veitt verða verðlaun fyrir besta skor án forgjafar. Ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum, þ.e. í punktakeppninni og höggleiknum og skal keppandi þiggja hærri verðlaunin ef við á.
Verðlaun (vöruúttektir):
Punktakeppni:
Höggleikur:
Næst holu:
2./11. braut: 20.000 kr.
5./14. braut: 20.000 kr.
braut: 20.000 kr.
Hámarksforgjöf er 24 hjá körlum og 28 hjá konum.
Þátttökugjald kr. 6.000.
Skráning á golf.is undir mótaskrá.
VEGNA UNDIRBÚNINGSVINNU FYRIR MÓTIÐ Á MÁNUDAGINN ÞÁ VERÐUR EKKI HÆGT AÐ FARA ÚT AÐ SPILA EFTIR KLUKKAN 20:00 Á SUNNUDAGINN.
MEISTARAMÓT GSE – RÁSTÍMAR.
Hér fyrir neðan má sjá áætlaða rástíma fyrir meistaramótið.
Vegna fjölda þátttakenda þá þurfum við að bæta þriðjudeginum við. Fyrsti, annar og þriðji flokkur karla að leika fyrsta hringinn á þriðjudaginn. Fyrsti og annar flokkur karla fá frí á miðvikudaginn og þriðji flokkur karla fær frí á fimmtudaginn.
Öldungaflokki karla var skipt í tvo flokka, þ.e. þá sem leika af rauðum teigum og þá sem leika af gulum teigum. Öldungaflokkur karla – rauðir teigar – spila frá miðvikudegi til föstudags. Öldungaflokkur karla – gulir teigar – spila miðvikudag, fimmtudag og laugardag.
Búið er að birta rástíma fyrir þriðjudaginn á Golfbox.
Rástímar fyrir miðvikudaginn verða birtir síðar í dag fyrir utan rástíma fyrir þriðja flokk karla en þeir verða birtir eftir að leik lýkur á þriðjudaginn.
Ef einhver ætlar að hætta við þátttöku í mótinu er(u) viðkomandi beðinn/beðnir um að láta vita sem fyrst með því að senda tölvupóst á gse@gse.is og/eða arnif@stod2.is (Árni Finnsson).
MEISTARAMÓT GSE 2022 – ÁÆTLAÐIR RÁSTÍMAR
ÞRIÐJUDAGUR
16:00 1. flokkur
16:10 1. flokkur
16:20 1. flokkur
16:30 2. flokkur
16:40 2. flokkur
16:50 3. flokkur
17:00 3. flokkur
17:10 3. flokkur
17:20 3. flokkur
17:30 3. flokkur
MIÐVIKUDAGUR
09:00 Meistaraflokkur
09:10 Meistaraflokkur
09:20 3. flokkur: Sæti 17-20
09:30 3. flokkur: Sæti 13-16
09:40 3. flokkur: Sæti 9-12
09:50 3. flokkur: Sæti 5-8
10:00 3. flokkur: Sæti 1-4
10:10 4. flokkur
10:20 4. flokkur
10:30 4. flokkur
10:40 4. flokkur
10:50 4. flokkur
11:00 Kvennaflokkur: Punktar 4 dagar
14:00 Kvennaflokkur: Punktar 3 dagar
14:10 Kvennaflokkur: Punktar 3 dagar
14:20 Kvennaflokkur: Punktar 3 dagar
14:30 Kvennaflokkur: Höggleikur
14:40 Kvennaflokkur: Höggleikur
14:50 Kvennaflokkur: Höggleikur
15:00 Öldungaflokkur: Rauðir teigar
15:10 Öldungaflokkur: Rauðir teigar
15:20 Öldungaflokkur: Rauðir teigar
15:30 Öldungaflokkur: Gulir teigar
15:40 Öldungaflokkur: Gulir teigar
15:50 Öldungaflokkur: Gulir teigar
16:00 Öldungaflokkur: Gulir teigar
FIMMTUDAGUR
09:00 4. flokkur Sæti 16-18
09:10 4. flokkur Sæti 13-15
09:20 4. flokkur Sæti 9-12
09:30 4. flokkur Sæti 5-8
09:40 4. flokkur Sæti 1-4
09:50 Kvennaflokkur - Punktar 3 dagar. Sæti 9-12
10:00 Kvennaflokkur - Punktar 3 dagar. Sæti 5-8
10:10 Kvennaflokkur - Punktar 3 dagar. Sæti 1-4
10:20 Kvennaflokkur Höggleikur. Sæti 7-9
10:30 Kvennaflokkur Höggleikur. Sæti 4-6
10:40 Kvennaflokkur Höggleikur. Sæti 1-3
10:50 2. flokkur. Sæti 5-8
11:00 2. flokkur. Sæti 1-4
14:00 Öldungaflokkur. Gulir teigar: Sæti 13 - 16
14:10 Öldungaflokkur. Gulir teigar: Sæti 9 - 12
14:20 Öldungaflokkur. Gulir teigar: Sæti 5 - 8
14:30 Öldungaflokkur. Gulir teigar: Sæti 1 - 4
14:40 Öldungaflokkur. Rauðir teigar: Sæti 9 - 11
14:50 Öldungaflokkur. Rauðir teigar: Sæti 5 – 8
15:00 Öldungaflokkur. Rauðir teigar: Sæti 1 - 4
15:10 Kvennaflokkur - Punktar 4 dagar
15:20 1. flokkur. Sæti 9-12
15:30 1. flokkur. Sæti 5-8
15:40 1. flokkur. Sæti 1-4
15:50 Meistaraflokkur. Sæti 5-8
16:00 Meistaraflokkur. Sæti 1-4
FÖSTUDAGUR
09:00 Meistaraflokkur. Sæti 5-8
09:10 Meistaraflokkur. Sæti 1-4
09:20 1. flokkur. Sæti 9-12
09:30 1. flokkur. Sæti 5-8
09:40 1. flokkur. Sæti 1-4
09:50 3. flokkur Sæti 17-20
10:00 3. flokkur Sæti 13-16
10:10 3. flokkur Sæti 9-12
10:20 3. flokkur Sæti 5-8
10:30 3. flokkur Sæti 1-4
10:40 Kvennaflokkur - Punktar 3 dagar. Sæti 9-12
10:50 Kvennaflokkur - Punktar 3 dagar. Sæti 5-8
11:00 Kvennaflokkur - Punktar 3 dagar. Sæti 1-4
14:00 4. flokkur Sæti 16-18
14:10 4. flokkur Sæti 13-15
14:20 4. flokkur Sæti 9-12
14:30 4. flokkur Sæti 5-8
14:40 4. flokkur Sæti 1-4
14:50 Kvennaflokkur Höggleikur. Sæti 7-9
15:00 Kvennaflokkur Höggleikur. Sæti 4-6
15:10 Kvennaflokkur Höggleikur. Sæti 1-3
15:20 Kvennaflokkur - Punktar 4 dagar
15:30 2. flokkur. Sæti 5-8
15:40 2. flokkur. Sæti 1-4
15:50 Öldungaflokkur - Rauðir teigar. Sæti 9-11
16:00 Öldungaflokkur - Rauðir teigar. Sæti 5-8
16:10 Öldungaflokkur - Rauðir teigar. Sæti 1-4
LAUGARDAGUR
08:00 4. flokkur Sæti 16-18
08:10 4. flokkur Sæti 13-15
08:20 4. flokkur Sæti 9-12
08:30 4. flokkur Sæti 5-8
08:40 4. flokkur Sæti 1-4
08:50 3. flokkur Sæti 17-20
09:00 3. flokkur Sæti 13-16
09:10 3. flokkur Sæti 9-12
09:20 3. flokkur Sæti 5-8
09:30 3. flokkur Sæti 1-4
09:40 2. flokkur. Sæti 5-8
09:50 2. flokkur. Sæti 1-4
10:00 Kvennaflokkur - Punktar 4 dagar
13:00 Öldungar - gulir teigar. Sæti 13-16
13:10 Öldungar - gulir teigar. Sæti 9-12
13:20 Öldungar - gulir teigar. Sæti 5-8
13:30 Öldungar - gulir teigar. Sæti 1-4
13:40 1. flokkur. Sæti 9-12
13:50 1. flokkur. Sæti 5-8
14:00 1. flokkur. Sæti 1-4
14:10 Kvennaflokkur Höggleikur. Sæti 7-9
14:20 Kvennaflokkur Höggleikur. Sæti 4-6
14:30 Kvennaflokkur Höggleikur. Sæti 1-3
14:40 Meistaraflokkur. Sæti 5-8
14:50 Meistaraflokkur. Sæti 1-4