Ekki verður bætt við fleiri félögum fyrir þetta ár.

Ef þú vilt vera skráð(ur) á biðlista fyrir næsta ár skaltu senda inn umsókn í klúbbinn.
Á heimasíðunni má sjá hlekk inn á umsókn fyrir aðild að klúbbnum.
Aðilar sem sækja um eru skráðir í númeraröð á biðlista fyrir inngöngu í klúbbinn fyrir næsta ár.

Fréttabréf vikunnar
  Fréttabréf Golfklúbbsins Serbergs
   Vikan:   8.7. -  14.7

Ekkert sérstakt hefur verið á dagskrá í vikunni fyrir utan hefðbundna dagskrárliði.

Í dag, föstudag, eru fráteknir rástímar frá 18:00 til 18:40 vegna hóps.
Meistaramót GSE.

Meistaramót klúbbsins var leikið í síðustu viku og tókst í alla staði mjög vel. Veðrið var að meðaltali mjög gott og leikhraði góður.

Úrslit:

Meistaraflokkur karla: Höggleikur
1. Ólafur Hreinn Jóhannesson - klúbbmeistari karla 2019
2. Hrafn Guðlaugsson
3. Hjörtur Brynjarsson

1. flokkur karla: Höggleikur
1. Einar Sigurðsson
2. Sigurður Óli Guðnason
3. Jón Karl Björnsson

2. flokkur karla: Höggleikur
1. Hörður Pétursson
2. Sigurður Ben Guðmundsson
3. Guðmundur Stefán Jónsson

3. flokkur karla: Höggleikur
1. Heiðar Rafn Sveinsson
2. Guðmundur Sævar Guðmundsson
3. Logi Guðmundsson

4. flokkur karla: Punktakeppni
1. Eiríkur Sigurðsson
2. Sigfús Helgi Helgason
3. Þorsteinn Arnalds

Öldungaflokkur: Punktakeppni
1. Magnús Sigurbjörn Kummer
2. Brynjar Sigtryggsson
3. Jakob Skafti Magnússon

Konur:

Höggleikur kvenna:
1. Heiðrún Harpa Gestsdóttir - klúbbmeistari kvenna 2019
2. Elín Reynisdóttir
3. Herdís Hermannsdóttir

4 daga punktakeppni kvenna:
1. Kristín Inga Sigvaldadóttir
2. Ágústa Hera Birgisdóttir
3. Anna Sigurjónsdóttir

3 daga punktakeppni kvenna:
1. Helga Ívarsdóttir
2. Margrét Ósk Sívertsen
3. Sigríður Lovísa Gestsdóttir

Þeim sem aðstoðu við mótið eru færðar bestu þakkir.

Sjá myndir á Alli R í GSE (facebook).

Bikarmeistarar 2019.

Bikarkeppninni lauk í byrjun júlí.

Bikarmeistari kvenna varð Ágústa Hera Birgisdóttir.

Bikarmeistari karla varð Sigurður Óli Guðnason.

Dagskráin framundan:

Strákarnir ætla að skella sér á Flúðir þann 27. júlí n.k. og taka þátt í móti fyrir 40 ára og eldri. Allar upplýsingar má sjá inn á facebook-síðunni - Karlaklúbbur GSE.