Rástímar
Rástímaskráning er í gegnum Golfbox.

 

Sala á flatargjöldum:
Ekki eru seld flatargjöld eftir klukkan 15:00, frá mánudegi til fimmtudags, og fyrir klukkan 15:00, laugardag og sunnudag. Fram til klukkan 13:00 frá mánudegi til fimmtudags er hægt að kaupa 18 holur en eftir klukkan 13:00 og til klukkan 15:00 er einungis hægt að kaupa 9 holur.
Félögum í Golfklúbbnum Setbergi er þó alltaf heimilt að taka með sér einn gest sem ekki er félagi í klúbbnum og skal viðkomandi greiða flatargjald.