Æfingasvæði
Æfingasvæðið er opið og erum við með kúluvél.
Minnum á par-3 holu æfingavöllinn.
Kennsla
Haukur Már Ólafsson, PGA golfkennari, mun sjá um afreksþjálfun hjá klúbbnum. Hann mun einnig sjá um einkakennslu á vellinum.
Netfang: haukurmargolf@gmail.com
Sími: 823 6503
Guðjón G. Daníelsson, PGA golfkennari, sem hefur kennt sl. ár mun áfram taka að sér einkakennslu á vellinum.
Netfangið hjá Guðjóni er: gdan.pgagolf@gmail.com
Júlíus Hallgrímsson verður með kennslu á vellinum einn dag í viku.
Netfang: jullihallgrims76@gmail.com
Sími: 861 1503