Lokað hefur verið fyrir skráningu á biðlista. Við munum opna aftur fyrir skráningu á biðlista 1. október nk.

Almennar staðarreglur um hegðun leikmanna Setbergsvöllur
 
Eðli brots  Fyrsta brot Annað brot Þriðja brot Fjórða brot
Minniháttar brot, t.d.:
  • Truflun, t.d. vegna síma
  • Torfusneplar ekki settir á sinn stað
 Áminning  Eitt víthögg  Almennt víti  Frávísun
 Almenn brot t.d.:
  • Óvirðing við starfsmenn eða aðra leikmenn.
  • Kasta kylfu í bræðiskasti.
  Eitt víthögg   Almennt víti  Frávísun   
Alvarleg brot, t.d.:
  • Óþarfa skemmdir á flötum.
  • Kasta kylfu í bræðiskasti og
    setja einhvern einstakling í hættu.
   Almennt víti   Frávísun      
 Mjög alvarleg brot, t.d.:
  • Líkamsárás.
  • Að hafa rangt við.
  • Neysla vímuefna.
 Frávísun        
 

Framangreind atriði eru alls ekki tæmandi, heldur einungis til viðmiðunar. Lokaákvörðun um víti er ávallt í höndum dómara og mótstjórnar.